mán 08.mar 2021
Rashford í skođun í dag
Marcus Rashford, sóknarmađur Manchester United, fer í skođun í dag vegna meiđslanna sem hann varđ fyrir í grannaslagnum gegn Manchester City í gćr.

Rashford meiddst á ökkla ţegar hann var ađ hlaupa til baka til ađ stöđva skyndisókn.

Rashford tók af sér skóinn og gekk svekktur til búningsklefa.

„Hann hljóp 70 metra til baka til ađ bjarga marki sem sýnir hugarfariđ hjá stráknum og hvernig hann fórnađi sér," sagđi Ole Gunnar Solskjćr, stjóri Manchester United.