lau 20.mar 2021
Lengjubikarinn: Jason Dai skorai og lagi upp sigri Blika
Breiablik 2 - 1 KA
1-0 Jason Dai Svanrsson ('38)
2-0 Viktor Karl Einarsson ('40)
2-1 Rodrigo Gomes Mateo ('49)
Lestu um leikinn

Breiablik lagi KA lokaleik 8-lia rslitanna Lengjubikarnum. Blikar eru v komnir fram undanrslit og mta ar Keflavk.

Bi li stilltu upp mjg sterkum lium og a voru heimamenn sem skoruu fyrsta marki. Jason Dai hefur tt frbrt undirbningstmabil og hlt hann gu persnulegu gengi snu fram me marki 38. mntu. Marki l loftinu og var nbi a dma mark af grnum ur en Thomas Mikkelsen fann Jason inn teignum.

Tveimur mntum sar lagi Jason upp mark fyrir Viktor Karl me gri fyrirgjf og staan var 2-0 leikhli.

Akureyringar lgu ekki rar bt v fjru mntu seinni hlfleiks skorai Rodri eftir hornspyrnu. KA var nlgt v a jafna 66. mntu en Viktor rn Margeirsson geri vel og komst fyrir skottilraun Danels Hafsteinssonar.

KA reyndi, elilega, a jafna undir lokin en tkst ekki tlunarverk sitt. Varamaurinn Steinr Freyr orsteinsson fkk gulli tkifri en hitti ekki markrammann uppbtartma. KA er v r leik keppninni etta ri.

Breiablik mtir Keflavk og Stjarnan mtir Val 1. aprl undanrslitunum.