mið 07.apr 2021
Ísland niður um sex sæti á heimslistanum - Ekki verið neðar síðan 2013
Íslenska liðið fagnar marki gegn Liechtenstein.
Ísland fellur niður um sex sæti á nýjum heimslista FIFA sem var kynntur í dag.

Ísland tapaði gegn Þýskalandi og Armeníu í undankeppni HM á dögunum en vann Liechtenstein.

Leita þarf aftur til ársins 2013 til að sjá Ísland ekki á meðal 50 efstu þjóða á heimslistanum.

Heimslistinn
1. Belgía
2. Frakkland
3. Brasilía
4. England
5. Portúgal
6. Spánn
7. Ítalía
8. Argentína
9. Úrúgvæ
10. Danmörk
11. Mexíkó
12. Þýskaland
13. Sviss
14. Króatía
15. Kolumbía
16. Holland
17. Wales
18. Svíþjóð
19. Síle
20. Bandaríkin
21. Pólland
22. Senegal
23. Austurríki
24. Úkraína
25. Serbía
26. Túnis
27. Perú
28. Japan
29. Tyrkland
30. Venesúela
31. Íran
32. Nígería
33. Alsír
34. Marokkó
35. Paragvæ
36. Slóvakía
37. Ungverjaland
38. Rússland
39. Suður-Kórea
40. Tékkland
41. Ástralía
42. Noregur
43. Rúmenía
44. Skotland
45. Jamaíka
46. Egyptaland
47. Írland
48. Norður-Írland
49. Gana
50. Kosta Ríka
51. Grikkland
52. Ísland
53. Ekvador
54. Finnland
55-56. Kamerún
55-56. Bosnía og Hersegóvína
57. Malí
58. Katar
59. Fílabeinsströndin
60. Burkina Fasó