fim 08.apr 2021
Eilíf ćska Buffon
Gianluigi Buffon.
Gianluigi Buffon, markvörđur Juventus, stađfesti „eilífa ćsku" sína međ frammistöđunni í 2-1 sigrinum gegn Napoli í gćr.

Ţetta segir í umfjöllun Il Corriere dello Sport um leikinn en Buffon fćr mikiđ lof í ítölskum fjölmiđlum og Tuttosport gefur honum 8 í einkunn og velur hann sem mann leiksins.

Tímabiliđ hefur veriđ mikil vonbrigđi hjá Juventus en sigurinn í gćr var nauđsynlegur í baráttunni um Meistaradeildarsćti. Buffon varđi allt sem á mark hans kom, nema vítaspyrnu.

Ţá er honum hrósađ fyrir stjórnunarhćfileika sína í gćr en ţessi 43 ára markvörđur var settur í markiđ eftir ađ Wojciech Szczesny hefur veriđ mjög ósannfćrandi ađ undanförnu og gert dýrkeypt mistök.

„Giovani Di Lorenzo, Lorenzo Insigne og Fabian Ruiz létu reyna á Buffon en hann stađfesti eilífa ćsku sína," segir í ítölskum fjölmiđlum.

Juventus er í ţriđja sćti ítölsku A-deildarinna eftir sigurinn í gćr.