miđ 17.nóv 2021
Stóru bitunum fer fćkkandi á samningslausa listanum
Kaj Leo
Djair Parfitt-Williams
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Alexander Helgi Sigurđarson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Mark Gundelach
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Davíđ Ţór Ásbjörnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Íslandsmótiđ er á enda og félög farin ađ huga ađ leikmannamálum fyrir nćsta tímabil.

Fréttaritari tók saman lista yfir ţá leikmenn sem, samkvćmt vefsíđu Knattspyrnusambandsins, renna út á samningi á ţessu ári (eđa eru ţegar runnir út á samningi). Á listanum eru leikmenn sem skráđir eru í félög sem léku í Pepsi Max-deild karla í sumar, leikmenn Fram og ÍBV sem munu leika í efstu deild á nćsta ári og ađrir spennandi bitar í Lengjudeildinni.

Listinn var fyrst birtur 12. apríl en samningsstađa leikmanna var skođuđ aftur 17. nóvember. Einhver dćmi voru um ađ leikmenn vćru ekki međ skráđa eđa uppfćrđa samningsstöđu en fréttaritari miđađi viđ upplýsingar úr tilkynningum félaga í sérstökum tilvikum.

Ţađ er möguleiki á ţví ađ einhver villa sé í ţessari samantekt. Hćgt ađ senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eđa í einkaskilabođum á Twitter,

Valur
Kaj Leo í Bartalsstovu (1991) – 16.10 - Á förum
Magnus Egilsson (1994) – 16.10 - Á förum
Johannes Vall (1992) – 16.10 - Á förum

FH
Pétur Viđarsson (1987) - 16.10
Hjörtur Logi Valgarđsson (1988) - 16.10
Morten Beck Andersen (1988) - 31.12 - Á förum
Atli Gunnar Guđmundsson (1993) - 16.10
William Cole Campbell (2006) - Enginn samningur skráđur

Stjarnan
Martin Rauschenberg (1992) - 31.12
Oscar Francis Borg (1997) - Enginn samningur skráđur

Breiđablik
Alexander Helgi Sigurđarson (1996) - 16.10 - Á leiđ í nám

KR
Aron Bjarki Jósepsson (1989) - 16.10
Valdimar Dađi Sćvarsson (2002) 16.10

Fylkir
Djair Parfitt-Williams (1996) - 16.10 - Líklega á förum
Guđmundur Steinn Hafsteinsson (1989) - Enginn samningur skráđur
Kristófer Leví Sigtryggsson (2000) - 31.12
Malthe Rasmussen (1997) - Enginn samningur skráđur
Ómar Björn Stefánsson (2004) - Enginn samningur skráđur

KA
Steinţór Freyr Ţorsteinsson (1985) - 31.12
Mark Gundelach (1992) - Enginn samningur skráđur

ÍA
Ólafur Valur Valdimarsson (1990) - 16.10
Leó Ernir Reynisson (2001) - 16.10
Elias Tamburini (1995) - 16.10
Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson (1995) - 16.10

HK
Sigurđur Hrannar Björnsson (1993) - 31.10
Alexander Freyr Sindrason (1993) - 16.10

Víkingur R
Tómas Guđmundsson (1992) – 16.10
Ísak Dađi Ívarsson (2004) - Enginn samningur skráđur

Keflavík
Christian Volesky (1992) - 31.10

Leiknir R
Máni Austmann Hilmarsson (1998) – 31.12
Ernir Bjarnason (1997) – 31.12
Ágúst Leó Björnsson (1997) – 31.12
Arnór Ingi Kristinsson (2001) – 16.10
Brynjar Hlöđversson (1989) – 31.12
Birkir Björnsson (1993) – 31.12

Fram
Ţórir Guđjónsson (1991) - 16.10
Danny Sean Guthrie (1987) - 16.10
Jökull Steinn Ólafsson (1994) - 31.10
Guđlaugur Rúnar Pétursson (2002) - Enginn samningur skráđur

ÍBV
Tómas Bent Magnússon (2002) - 31.12
Jón Jökull Hjaltason (2001) - 31.12
Seku Conneh (1995) - 16.10
Bjarni Ólafur Eiríksson (1982) - ?
Eyţór Orri Ómarsson (2003) - 16.10
Eyţór Dađi Kjartansson (2000) - 31.12
Róbert Aron Eysteinsson (1999) - 31.12
Liam Dađi Jeffs (2006) - Enginn samningur skráđur
Birkir Björnsson (2006) - Enginn samningur skráđurÁhugaverđir bitar í Lengjudeildinni*:
Kórdrengir
Davíđ Ţór Ásbjörnsson (1992) - ?
Ásgeir Frank Ásgeirsson (1996) - 16.10
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (1994) - ?

Fjölnir
Arnór Breki Ásţórsson (1998) - 16.10
Baldur Sigurđsson (1985) - 16.10

Ţróttur
Kairo Edwards-John (1999) - 16.10

*Fengu allir atkvćđi í kjöri á liđi ársins.