fös 16.apr 2021
Mjólkurbikarinn hefst á föstudaginn
Völsungur og Dalvík/Reynir verđa bćđi í eldlínunni í 1. umferđinni.
Keppni í Mjólkurbikar karla hefst nćstkomandi föstudag en ţá eru fjórtán leikir á dagskrá.

Fyrsta umferđin átti ađ hefjast 8. apríl síđastliđinn en var frestađ vegna sóttvarnarreglna.

Leikirnir í fyrstu umferđinni fara fram 23-26. apríl og helgina eftir er leikiđ í 2. umferđinni.

32-liđa úrslitin fara fram í júní en ţá koma liđin í Pepsi Max-deildinni inn í keppnina.

Keppni í Mjólkurbikar kvenna hefst mánudaginn 26. apríl eins og áćtlađ hafđi veriđ.

Smelltu hér til ađ sjá leikjaplaniđ í Mjólkurbikar karla
Smelltu hér til ađ sjá leikjaplaniđ í Mjólkurbikar kvenna