fös 16.apr 2021
Myndband: Stórkostlegt seinna mark hjá Gylfa
Gylfi Ţór Sigurđsson er ađ eiga stórgóđan leik fyrir Everton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi er ađ gera sínum gömlu félögum lífiđ leitt en aftur á móti ţá er Harry Kane ađ gera Everton lífiđ leitt.

Gylfi skorađi úr vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum sem má sjá hérna.

Hann skorađi sitt annađ mark í seinni hálfleiknum en ţađ var ađeins flottara. Hann fékk boltann skoppandi inn í teig og klárađi ótrúlega vel fram hjá Hugo Lloris.

Síđara mark Íslendingsins má sjá hérna.

Kane er búinn ađ skora tvennu fyrir Tottenham og er stađan 2-2 ţegar ţessi frétt er skrifuđ.