mán 19.apr 2021
Allt nötrar út af Ofurdeildinni - NBA deild í Evrópu
Stofnun nýju Ofurdeildarinnar kallar á sérstakan aukaþátt.

Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar Íslandsbanka, fer yfir þessa nýju deild og peningana á bak við hana.

Elvar Geir og Magnús Már ræða við Björn Berg um allt sem tengist þessum risastóru fréttunum.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, á Spotify eða í gegnum Podcast forrit.