mn 19.apr 2021
Brottrekstur Mourinho tengist ekki Ofurdeildinni
Brottrekstur Jose Mourinho fr Tottenham tengist ekki frttum grdagsins um a flagi tli a taka tt a stofna nja Ofurdeild.

Orrmur fr a sta Twitterum morgun a Mourinho hefi neita a lta leikmenn Tottenham fa morgun til a mtmla Ofurdeildinni.

Orrmurinn sagi einnig a Mourinho hefi veri rekinn eftir essa atburars.

Ian Dennis BBC segir a essar sgusagnir su algjrt kjafti.

The Athletic segir einnig a brottrekstur Mourinho tengist ekkert inngngu Tottenham Ofurdeildina.