ţri 04.maí 2021
Bayern stađfestir ađ Javi Martínez fari í sumar
Bayern München tilkynnti í dag ađ Spánverjinn Javi Martínez muni yfirgefa ţýska félagiđ ţegar samningur hans rennur út í lok tímabilsins.

Martínez hefur veriđ níu ár hjá félaginu og unniđ fjölda titla.

„Ég er mjög stoltur og ánćgđur yfir ţvíu ađ hafa veriđ hluti af Bayern fjölskyldunni í níu ár. Ég vil ţakka ţessu frábćra félagi og stuđningsmönnum ţess," segir Martínez.

Ţessi 32 ára varnar- og miđjumađur hefur spilađ 266 leiki í öllum keppnum fyrir Bćjara síđan hann kom 2012 og hefur unniđ ţýsku Bundesligunni á öllum tímabilunum. Ţá vann hann Meistaradeildina međ liđinu 2013 og 2020.

Hann hefur veriđ í hlutverki varaskeifu á ţessu tímabili og leikiđ sautján leiki í deildinni. Bayern er međ sjö stiga forystu á toppi deildarinnar.