miđ 05.maí 2021
Völsungur fćr tvo erlenda leikmenn (Stađfest)
Samara
Völsungur hefur fengiđ til sín tvo leikmenn fyrir komandi átök í 2. deild kvenna.

Spćnski markvörđurinn Mar Sanchez Celdrán mun leika međ liđinu á tímabilinu.

Samara Lino mun einnig leika međ liđinu en hún er brasilískur sóknarsinnađur miđjumađur og hefur leikiđ í háskólaboltanum í Bandaríkjunum.

„Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hefur fengiđ góđan liđsstyrk fyrir tímabiliđ ađ utan. Markvörđurinn Mar Sánchez Celdrán er ungur og efnilegur leikmađur sem kemur til međ ađ verja mark Völsunga í 2.deildinni í sumar.

Einnig hefur sóknarţenkjandi miđjumađurinn Samara Lino skrifađ undir samning viđ Völsung um ađ leika međ liđinu út leiktíđina. Samara kemur frá Brasilíu og hefur leikiđ í háskólaboltanum í USA. Hún er leikin, útsjónarsöm og marksćkin og á klárlega eftir ađ styrkja sóknarleik liđsins í sumar.

Mikil ánćgja er í herbúđum Völsungs međ undirskriftirnar og vćntir félagiđ mikils af ţeim Mar og Samara í sumar,"
segir í tilkynningu Völsungs.


Mar Sanchez Celdrán