miđ 05.maí 2021
Margrét og Sara Mjöll skrifuđu undir nýja samninga
Ţćr Margrét Árnadóttir og Sara Mjöll Jóhannsdóttir, leikmanne Ţór/KA, skrifuđu undir nýja samninga hjá félaginu á mánudag.

Margrét er framherji sem á ađ baki 71 leik međ Ţór/KA og sjö unglingalandsleiki. Hún er fćdd áriđ 1999 og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik áriđ 2016.

Sara Mjöll er markvörđur sem leikiđ hefur 38 leiki međ Hömrunum og var varamarkvörđur Ţór/KA tímabilin 2017 og 2018. Hún á jafnramt ađ baki ţrjá leiki međ U16 landsliđinu.

Samningur Margrétar gildir út nćsta tímabil en samningur Söru út tímabiliđ 2023.


Margrét Árnadóttir