miđ 05.maí 2021
Ísland í dag - Fyrsti leikur Tindastóls í efstu deild
Tindastóll
Ţrír leikir eru á dagskránni í íslenska boltanum ţennan miđvkudaginn. Ţeir eru allir í Pepsi Max-deild kvenna.

Fyrsta umferđ deildarinnar hófst í gćr međ tveimur leikjum og klárast í kvöld.

Á Sauđárkróki mćta nýliđarnir í Tindastóli í fyrsta sinn til leiks í efstu deild í sögunni. Andstćđingurinn er spútnikliđ síđasta árs, Ţróttur.

Íslandsmeistarakandídatarnir í Val mćta Stjörnunni og hinir nýliđarnir í Keflavík taka á móti Selfossi.


Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Tindastóll-Ţróttur R. (Sauđárkróksvöllur)
19:15 Valur-Stjarnan (Origo völlurinn)
19:15 Keflavík-Selfoss (Nettóvöllurinn)