ri 04.ma 2021
Meistaradeildin: Man City fyrsta sinn rslit - Mahrez me bi
Manchester City 2 - 0 Paris Saint Germain
1-0 Riyad Mahrez ('11 )
2-0 Riyad Mahrez ('63 )
Rautt spjald: Angel Di Maria, Paris Saint Germain ('69)

Manchester City er komi rslitaleik Meistaradeildarinnar fyrsta sinn sgunni. a var ljst egar lii vann 2-0 sigur PSG undanrslitum Meistaradeildarinnar. etta var seinni leikur lianna og s fyrri fr 2-1 fyrir City og einvgi v 4-1 alls.

a var Riyad Mahrez sem skorai bi mrk City leiknum en hann skorai einnig fyrri leiknum.

69. mntu var mlirinn orinn fullur hj Angel Di Maria og fkk hann a lta raua spjaldi fyrir a stga Fernandinho.

etta er fyrsta sinn san 2011 sem Pep Guardiola kemur lii snu rslitaleikinn en a r var hann stjri Barcelona.

Kylian Mbappe lk ekki me PSG dag en hann er a glma vi meisli.

City mtir anna hvort Real Madrid Chelsea rslitaleiknum. a rst anna kvld.