fös 07.maí 2021
Byrjunarlið KR og KA: Guðjón Baldvins byrjar
Guðjón Baldvinsson kom til KR frá Stjörnunni.
2. umferð Pepsi Max-deildar karla fer af stað með leik KR og KA klukkan 18:00. Baldvin Már Borgarsson textalýsir leiknum.

KR-ingar byrjuðu deildina með sigri gegn Breiðabliki en KA gerði jafntefli gegn HK.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Kristján Flóki Finnbogason er á meiðslalista KR-inga og er ekki í leikmannahópnum en Guðjón Baldvinsson reynslubolti kemur inn í byrjunarliðið í hans stað.

KA er með óbreytt byrjunarlið frá því í Kórnum.

Byrjunarlið KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Guðjón Baldvinsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
29. Stefán Árni Geirsson

Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Jonathan Hendrickx

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum