fös 07.maí 2021
Rúnar Kristins: Ţetta er óvanalegt
Rúnar Kristinsson var eđlilega ekki sáttur međ 3-1 tap sinna manna gegn KA fyrr í kvöld á Meistaravöllum, en KR-ingar halda áfram slćmu gengi á heimavelli frá síđasta tímabili.

„Ég er náttúrulega ósáttur viđ ađ tapa fótboltaleiknum, margt sem viđ hefđum getađ gert betur, bćđi ţjálfararnir og leikmennirnir. Tap á heimavelli er aldrei gott, viđ ćtluđum ađ reyna ađ byrja af krafti á heimavelli ţetta áriđ ţar sem okkur gekk ekkert sérstaklega vel hérna í fyrra, ţetta er óvanalegt.

Veit Rúnar hvar vandamál KR liggja á heimavelli?

Nei ef ég vissi ţađ ţá vćrum viđ ekki ađ tapa ţessum leikjum.

KA liđiđ kom vel undirbúiđ í ţennan leik og spilađi ofbođslega vel í byrjun og okkar upplegg gekk ekki alveg upp fyrsta hálftímann.

Viđtaliđ í heild sinni má sjá í spilaraum hér ađ ofan en ţar fer Rúnar mjög vel í gegnum leikinn, vonbrigđin á heimavelli, breytingarnar eftir fyrsta hálftímann, félagaskiptagluggann og markmiđ sumarsins.