fös 07.maí 2021
Einkunnir úr leik Leicester og Newcastle: Wilson bestur - Soyuncu fær 4
Callum Wilson skorar framhjá Kasper Schmeichel í leiknum
Callum Wilson var besti mağur vallarins er Newcastle vann Leicester 4-2 á King Power-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Wilson skoraği tvö mörk fyrir Newcastle í şessum óvænta sigri en liğiğ er nú svo gott sem sloppiğ viğ fall. Leicester er á meğan í harğri baráttu um Meistaradeildarsæti.

Sky Sports gefur leikmönnum einkunnir eftir leik en Wilson fær 8 á meğan Caglar Soyuncu fær 4 fyrir hans störf í vörninni.

Leicester: Schmeichel (7), Soyuncu (4), Albrighton (6), Fofana (5), Ricardo Pereira (5), Tielemans (5), Ndidi (5), Maddison (5), Castagne (4), Vardy (6), Iheanacho (6).
Varamenn: Perez (6), Thomas (6).

Newcastle: Dubravka (7), Murphy (7), Krafth (7), Fernandez (7), Dummett (7), Ritchie (7), Willock (7), Saint-Maximin (6), Shelvey (7), Almiron (7), Wilson (8).

Mağur leiksins: Callum Wilson (Newcastle)