lau 08.maí 2021
Helgi Mikael dćmir leik FH og Vals
Helgi Mikael Jónasson dćmir stórleik 2. umferđar Pepsi Max-deildarinnar, viđureign FH og Vals annađ kvöld.

Birkir Sigurđarson og Egill Guđvarđur Guđlaugsson eru ađstođardómarar leiksins og Egill Arnar Sigurţórsson fjórđi dómari.

Hér má sjá hverjir dćma leikina sem framundan eru:

laugardagur 8. maí
19:15 HK-Fylkir (Kórinn) - Ívar Orri Kristjánsson
19:15 Leiknir R.-Breiđablik (Domusnovavöllurinn) - Jóhann Ingi Jónsson
19:15 ÍA-Víkingur R. (Norđurálsvöllurinn) - Pétur Guđmundsson

sunnudagur 9. maí
19:15 Keflavík-Stjarnan (Nettóvöllurinn) - Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
19:15 FH-Valur (Kaplakrikavöllur) - Helgi Mikael Jónasson