lau 08.maí 2021
Ísland í dag - Nýliđarnir mćta Blikum í Breiđholti
Breiđablik spilar viđ Leikni R.
Fylkir mćtir HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Ţrír leikir fara fram í Pepsi Max-deild karla í kvöld en Leiknir R. spilar viđ Breiđablik á Domusnovavellinum í Breiđholti.

HK spilar viđ Fylki í Kórnum klukkan 19:15 á međan ÍA og Víkingur R. mćtast á Norđurálsvellinum á sama tíma. Allir ţrír leikirnir fara fram á sama tíma.

Ţá eru tveir leikir á dagskrá í Lengjudeildinni en Afturelding spilar viđ Kórdrengi klukkan 14:00 og ţá spilar Selfoss viđ Vestra á sama tíma.

Ţrír leikir eru í 2. deild karla. Kári spilar viđ KF í Akraneshöllinni, ÍR mćtir Leikni F. og Fjarđabyggđ spilar viđ Völsung.

Ţađ verđur ţá fjör í 3. deildinni en fimm leikir fara fram í deildinni í dag. Hćgt er ađ sjá alla leiki dagsins hér fyrir neđan.

Leikir dagsins:

Pepsi Max-deild karla
19:15 HK-Fylkir (Kórinn)
19:15 Leiknir R.-Breiđablik (Domusnovavöllurinn)
19:15 ÍA-Víkingur R. (Norđurálsvöllurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Afturelding-Kórdrengir (Fagverksvöllurinn Varmá)
14:00 Selfoss-Vestri (JÁVERK-völlurinn)

2. deild karla
14:00 Kári-KF (Akraneshöllin)
14:00 ÍR-Leiknir F. (Hertz völlurinn)
14:00 Fjarđabyggđ-Völsungur (Fjarđabyggđarhöllin)

3. deild karla
13:00 Dalvík/Reynir-Víđir (Dalvíkurvöllur)
14:00 Elliđi-Ćgir (Würth völlurinn)
14:00 Augnablik-ÍH (Kópavogsvöllur)
14:00 Höttur/Huginn-Sindri (Fellavöllur)
14:00 KFS-Einherji (Týsvöllur)