lau 08.ma 2021
Segja a Zidane muni taka vi Juventus
talskir fjlmilar greina fr v a Juventus s alvarlega a huga a a f Zinedine Zidane, fyrrverandi leikmann lisins, til a taka vi liinu af Andrea Pirlo.

Tmi Zidane hj Real virist vera la undir lok og tapi gegn Chelsea undanrslitum Meistaradeildar Evrpu vikunni var ekki a hjlpa til.

Zidane eitt r eftir af samningi snum vi Real Madrid og margir telja a hann yfirgefi flagi. Juventus er sagt hafa mikinn huga a f hann til Trn.

Zidane er me klslu samningi snum vi Real sem gerir honum kleift a fara en essi 48 ra gamli jlfari spila snum tma 214 leiki fyrir Juventus runum 1996-2001. Hann skorai 31 mark, vann deildina tvgang og komst tvisvar sinnum rslitaleik Meistaradeildarinnar.

Juventus hefur gengi illa undir stjrn Andrea Pirlo essari leikt. Lii fll r leik 16-lia rslitum Meistaradeildar Evrpu og er flagi httu v a n ekki einu af fjru efstu stunum tlsku deildinni.