lau 08.maí 2021
Byrjunarliđ ÍA og Víkings: Tvćr breytingar á báđum liđum
Kári byrjar!
Klukkan 19:15 hefst viđureign ÍA og Víkings Reykjavík í 2. umferđ Pepsi Max-deildar karla. Leikiđ er á Akranesvelli og byrjunarliđin eru klár.

Tvćr breytingar eru á liđi ÍA frá ţví sem mćtti Val í fyrstu umferđ. Steinar Ţorsteinsson og Aron Kristófer Lárusson koma inn.

Tvćr breytingar eru á liđi Víkings sem mćtti Keflavík í fyrstu umferđ. Helgi Guđjónsson og Kári Árnason koma inn fyrir ţá Halldór Smára Sigurđsson og Halldór Jón Sigurđ Ţórđarson sem fara á bekknum.

Smelltu hér til ađ fara í textalýsinguna

Hjá heimamönnum í ÍA tekur Ísak Snćr Ţorvaldsson út leikbann eftir ađ hafa fengiđ ađ líta rauđa spjaldiđ í síđasta leik gegn Val. Hákon Ingi Jónsson er á bekknum.

Byrjunarliđ ÍA:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson
4. Aron Kristófer Lárusson
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Ţorsteinsson
11. Arnar Már Guđjónsson
16. Brynjar Snćr Pálsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Elias Tamburini
44. Alex Davey

Byrjunarliđ Víkings:
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
9. Helgi Guđjónsson
10. Pablo Punyed
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason

Leikir kvöldsins:
19:15 ÍA - Víkingur
19:15 Leiknir - Breiđablik
19:15 HK - Fylkir