lau 08.maí 2021
Byrjunarliđ Leiknis R. og Breiđabliks: Róbert Orri inn - Viktor Karl meiddur
Róbert Orri Ţorkelsson byrjar í kvöld.
Núna klukkan 19:15 flautar Jóhann Ingi Jónsson til leiks á Domusnovavellinum í Breiđholti ţar sem nýliđar Leiknis fá Breiđablik í heimsókn í annari umferđ Pepsí Max-deildar karla. Ţjálfararnir hafa opinberađ byrjunarliđ sín.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu.

Sigurđur Höskuldsson ţjálfari Leiknis gerir tvćr breytingar á liđi sínu frá jafnteflinu gegn Stjörnunni. Dagur Austmann sem er nýkomin til landsins kemur inn í stađin fyrir Mango Escobar. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson kemur einnig inn fyrir Arnór Inga Kristinsson.

Óskar Hrafn Ţorvaldsson gerir einnig tvćr breytingar á liđi sínu frá tapinu gegn KR á Kópavogsvelli í fyrstu umferđ. Róbert Orri Ţorkelsson og Kristinn Steindórsson koma inn fyrir Viktor Örn Margeirsson og Viktor Karl Einarsson sem er ađ glíma viđ meiđsli.

Byrjunarliđ Leiknis R.:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Ađalsteinsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöđversson
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
18. Emil Berger
23. Dagur Austmann
24. Daníel Finns Matthíasson

Byrjunarliđ Breiđabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Dađi Svanţórsson
16. Róbert Orri Ţorkelsson
18. Finnur Orri Margeirsson
20. Kristinn Steindórsson
25. Davíđ Ingvarsson

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu.

Pepsi Max-deild karla
19:15 HK-Fylkir (Kórinn)
19:15 Leiknir R.-Breiđablik (Domusnovavöllurinn)
19:15 ÍA-Víkingur R. (Norđurálsvöllurinn)