mán 10.maí 2021
Myndband: Rútína Shaw fyrir leiki vakti athygli
Rútína Luke Shaw fyrir leiki náđist líklega í fyrsta sinn á filmu fyrir leik Manchester United og Roma síđasta fimmtudag.

Stjórnandi stuđningsmannasíđu Shaw tók eftir rútínunni og vakti athygli á henni. Ţegar Shaw gekk inn á völlinn kastađi hann frá sér vatnsbrúsanum og fór strax í kjölfariđ í athyglisverđar hreyfingar sem sjá má hér ađ neđan.

Fyrir aftan Shaw snertu ţeir Fred og Bruno Fernandes grasiđ og signdu sig.

Shaw var beđinn um ađ útskýra ţessa rútínu sína. Hann segist alltaf gera ţetta fyrir leiki og mögulega vćri ţetta í fyrsta sinn sem ţađ sést á filmu.