fim 13.maí 2021
Ísland í dag - Fjórir leikir á sama tíma í Pepsi Max
Breiđablik hefur ekki fariđ vel af stađ og er ađeins međ eitt stig.
Ţađ er spennandi dagur framundan hér á Íslandi í dag ţar sem ţađ verđur međal annars leikiđ í Pepsi Max-deild karla og Lengjudeildunum tveimur.

Ţađ fara fram fjórir leikir í Pepsi Max-deild karla og hefjast ţeir allir á sama tíma, klukkan 19:15.

Stjarnan, sem er međ eitt stig, tekur á móti Víkingi, FH spilar viđ ÍA, Breiđablik fćr nýliđa Keflavíkur í heimsókn og Íslandsmeistarar Vals mćta HK.

Í Lengjudeild karla hefst önnur umferđ deildarinnar međ leik Ţór og Grindavíkur á Akureyri. Grindavík vann 3-1 sigur á ÍBV í fyrstu umferđ á međan Ţór tapađi fyrir Gróttu, 4-3.

Í Lengjudeild kvenna eru tveir leikir. HK spilar viđ KR klukkan 14:00 og Grindavík og Haukar mćtast um kvöldiđ. Ţađ er einnig spilađ í 2. deild kvenna, 3. deild karla og 4. deild karla í dag en alla leiki dagsins má sjá hér ađ neđan.

fimmtudagur 13. maí

Pepsi Max-deild karla
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)
19:15 FH-ÍA (Kaplakrikavöllur)
19:15 Breiđablik-Keflavík (Kópavogsvöllur)
19:15 Valur-HK (Origo völlurinn)

Lengjudeild karla
16:00 Ţór-Grindavík (Boginn)

Lengjudeild kvenna
14:00 HK-KR (Kórinn)
19:15 Grindavík-Haukar (Grindavíkurvöllur)

2. deild kvenna
13:00 Einherji-Álftanes (Vopnafjarđarvöllur)
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-ÍR (Fjarđabyggđarhöllin)
16:00 SR-Völsungur (Ţróttarvöllur)

3. deild karla
16:00 Tindastóll-Höttur/Huginn (Sauđárkróksvöllur)

4. deild karla - A-riđill
14:00 Kría-Snćfell (Vivaldivöllurinn)

4. deild karla - B-riđill
14:00 Hamar-Uppsveitir (Grýluvöllur)