lau 15.maí 2021
3. deild: KFG byrjar á sigri
KFG spilađi sinn fyrsta leik í 3. deildinni í kvöld en fyrsta leik liđsins í mótinu gegn Tindastól var frestađ.

KFG byrjar mótiđ á sigri en liđiđ vann Einherja í kvöld 2-0 međ mörkum frá Jóhanni Ólafi Jóhannssyni og Guđjóni Viđarssyni Scheving.

Víđir vann liđ KFS á sama tíma međ ţremur mörkum gegn tveimur og fékk sín ţrjú fyrstu stig. Aaron Spear var á međal markaskorara Víđis.

ÍH og Dalvík Reynir gerđu ţá 3-3 jafntefli og Elliđi vann liđ Sindra međ ţremur mörkum gegn tveimur.

Einherji 0 - 2 KFG
0-1 Jóhann Ólafur Jóhannsson('43)
0-2 Guđjón Viđarsson Scheving('90)

Víđir 3 - 2 KFS
1-0 Elís Már Gunnarsson('17)
1-1 Ásgeir Elíasson(víti, 30')
2-1 Aaron Spear('49)
2-2 Ásgeir Elíasson('56)
3-2 Sigurđur Ţór Hallgrímsson('74)

ÍH 3 - 3 Dalvík/Reynir
1-0 Kristján Ólafsson('20)
1-1 Gunnar Örvar Stefánsson(víti, 38')
1-2 Gunnar Örvar Stefánsson(víti, 40')
2-2 Andri Ţór Sólbergsson('58)
3-2 Andri Ţór Sólbergsson('85)
3-3 Markaskorara vantar
Rautt spjald: Stefán Ţór Jónsson('90, ÍH)

Sindri 2 - 3 Elliđi