sun 16.ma 2021
Siggi Hskulds: Oft dmt svona sem mr finnst algjr steypa
Sigurur Hskuldsson, jlfari Leiknis R.
Leiknir Reykjavk og Fylkir ttust vi Domusnovavellinum Breiholti kvld fjru umfer Pepsi Max-deildar karla en leikurinn endai me 3-0 sigri heimamanna.

Virkilega sttur. G frammistaa og gott hugafar og eitthva sem vi tluum okkur fyrir leik a koma til baka eftir leikinn fyrir noran og sna a vi ttum heima essari deild og gerum a kvld," voru fyrstu vibrg Sigurar Hskuldssonar jlfara Leiknis efitr leik.

Mr fannst vi ofan fyrri hlfleik, mr fannst vi sterkari. Mjg krkomi mark arna rtt fyrir hlfleik sem breytir leiknum og rauninni bara svipa teningnum sari hlfleiknum, mr fannst tempi okkur mjg gott varnarlega bi pressu og shape-i og fyrir utan daua, daua fri sem eir f til a jafna leikinn skpuu eir ekki miki og g er mjg ngur me varnarleikinn heild."

Svar Atli Magnsson kom Leiknismnnum yfir leiknum eftir frbra sendingu fr Degi Austmann en adragandanum virtist broti Unnari Stein leikmanni Fylkis.

Hann tlar a reyna stga hann t en stgur bara fyrir hann og hlaupa einhvern veginn saman. Maur sr svo oft dmt etta sem mr finnst algjr steypa og mr fannst etta bara hrikalega vel dmt hj honum a lta etta halda fram."

90. mntu leiksins fellur Svar Atli barttunni vi Ragnar Braga inn teig Fylkis og Einar Ingi Jhannsson bendir punktinn og Svar Atli Magnsson skorai af punktinum.

Eins augljst a a gerist, a er vti."

Vitali heild sinni m sj sjnvarpinu hr a ofan.