mán 17.maí 2021
Arnar Sveinn er ekki samningsbundinn Fylki
Á lokadegi félagaskiptagluggans skipti Arnar Sveinn Geirsson yfir í Fylki frá Breiđabliki. Samningur Arnars viđ Breiđablik rann út eftir síđasta tímabil og var honum ţví frjálst ađ leita annađ. Arnar var stćrstan hluta af síđasta tímabili á láni hjá Fylki.

Ţrátt fyrir ađ Arnar hafi skipt yfir í Fylki ţá er hann ekki samningsbundinn félaginu. Félagaskiptin voru gerđ ađ ósk Fylkis ef ske kynni ađ Arnar myndi spila međ félaginu í sumar. Áđur hafđi fréttaflutningur veriđ á ţá leiđ ađ Arnar vćri samningsbundinn Fylki.

„Ég er ekki ađ ćfa međ ţeim eins og er og er í endurhćfingu vegna meiđsla sem hafa veriđ ađ plaga mig núna í talsverđan tíma," segir Arnar Sveinn.

Atli Sveinn Ţórarinnson, annar af ţjálfurum Fylkis, tjáđi sig um félagaskiptin eftir leik Fylkis og KR síđasta miđvikudag.

„Arnar Sveinn gerđi rosalega mikiđ fyrir okkur í fyrra inni á vellinum og utan vallar. Viđ vorum mjög ánćgđir međ hann og viljum fá hann í gang aftur," sagđi Atli Sveinn.

„Hann hefur veriđ í basli međ meiđsli í allan vetur og viđ ćtlum ađ fá hann í gang og sjá hvađ hann dugar. Viđ gefum honum tíma."

Arnar lék tíu leiki međ Fylki í Pepsi Max-deildinni í fyrra. Hann hefur leikiđ međ Val, Víkingi Ólafsvík, Fram, Breiđabliki, KH og Fylki á sínum ferli.