sun 13.jún 2021
Sjáđu mörkin ţegar Ísland vann flottan sigur á Írlandi
Ísland vann 3-2 sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á föstudag.

Ţetta var fyrsti landsleikurinn á Laugardalsvelli á árinu og fyrsti landsleikur kvennaliđsins á heimavelli undir stjórn Ţorsteins Halldórssonar síđan hann tók viđ liđinu.

Agla María Albertsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruđu mörk Íslands í fyrri hálfleik.

Á 50. mínútu minnkađi Heather Payne muninn fyrir Íra og Amber Barrett skorađi svo á 92. mínútu, en nćr komust írsku stelpurnar ekki.

Hćgt er ađ sjá mörkin úr leiknum hér ađ neđan, en leikurinn var sýndur í beinni á Stöđ 2 Sport.

Liđin mćtast aftur í vináttulandsleik á Laugardalsvelli nćstkomandi ţriđjudag. Hćgt er ađ kaupa miđa á leikinn međ ţví ađ smella hérna. Allir ađ styđja stelpurnar okkar!