lau 12.jn 2021
Pepsi Max-deildin: Breiablik afgreiddi Fylki snemma seinni
Viktor Karl Einarsson leiknum dag. hann skorai seinna mark leiksins.
Breiablik 2 - 0 Fylkir
1-0 rni Vilhjlmsson ('46 )
2-0 Viktor Karl Einarsson ('54 )

Breiablik vann Fylki 2 - 0 fyrsta leik dagsins Pepsi-Max-deild karla en leiki var Kpavoginum.

Eftir markalausan fyrri hlfleik komu heimamenn inn ann seinni me ltum og komust yfir fyrstu mntu hlfleiksins. Eftir vonda sendingu Fylkismanna fkk Kristinn Steindrsson boltann fturna, fann rna Vilhjlmsson me gri sendingu og hann klrai af ryggi fjrhorni.

tta mntum sar btti Viktor Karl Einarsson svo vi marki fyrir Blika. Fylki gekk bara ekkert a losa boltann t r teignum. S hafi skoppa um bi hgra og vinstra megin teignum anga til Gsli fkk skotfri utarlega vinstra megin. Skot hans fr stngina og datt beint aan ftur Viktors sem klrar einfaldan eftirleik.

Blikar fara me sigrinum fjra sti me 13 stig en Fylkir er 8. sti me 7 stig.

Smelltu hr til a fara textalsingun