lau 12.jn 2021
Vkingum boi a f Andra - Svona verur bulli til"
Andri Rnar Bjarnason, leikmaur Esbjerg Danmrku.
Vkingur er toppi Pepsi Max-deildarinnar.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

a hafa veri sgur kreiki um a Vkingur hafi boi Andra Rnari Bjarnasyni vnlegan samning.

Andri Rnar er leikmaur Esbjerg dnsku B-deildinni. Esbjerg mistkst a fara upp um deild vetur og eru lkur v a Andri yfirgefi herbir danska flagsins. Hann eitt r eftir af samningi samkvmt Transfermarkt en getur a llum lkindum losna undan honum.

tvarpsttinum Ftbolta.net dag kom ljs a etta vri ekki satt, Vkingar hafi ekki boi honum samning.

g heyri Heimi Gunnlaugssyni, varaformanni (Vkings), og spuri hann t etta. Hann sendi essa sgu bara burt, a vri alls ekki satt a Andri Rnar vri me tilbo borinu fr Vkingum," sagi Elvar Geir Magnsson.

a er alveg rtt, svona verur bulli til. a vill svo skemmtilega til a g s etta gerast. g var horfandi sal hvernig bulli var til. annig er ml me vexti a g mti Fjsi klukkutma fyrir leik og hitti Heimi. Hann tji mr a a Vkingum hefi boist a f Andra Rnar fyrir vintralegar upphir mnui... umbosmenn Andra eru a prfa vatni slandi ur en hann tekur kvrun me eitthva ti," sagi Tmas r rarson og hlt fram:

Ef hann getur fengi korter tvr milljnir krna mnui me llu, vri hann til a koma heim. Allt gu, en Vkingar sgu nei takk. Hver helduru a hafi gengi inn Fjsi nstur? Andri. Vi vorum a ra etta og Heimir langai a ra etta vi Andra. eir ekkjast vel ar sem Andri var Vkingi. eir eru a spjalla um etta en arna er riji aili, einhver vinur Andra. g veit ekki hvaa maur etta var, hann heyrir etta allt saman og annig verur etta bull til."

g er ekki a sj neinn essu rferi vera a taka au laun sem veri er a setja upp fyrir Andra Rnar akkrat nna," sagi Tmas.

Arnar Gunnlaugsson, jlfari Vkinga, var spurur t Andra Rnar eftir sigur FH dag. Mjg skemmtileg saga," sagi Arnar vitalinu sem m sj hr a nean en hann vissi ekkert um essa sgu.

Andri hefur leiki me B/Bolungarvk, Vkingi, Grindavk, Helsingborg, Kaiserslautern og Esbjerg snum ferli. Hann skorai rj mrk fjrtn deildarleikjum vetur.

Hann a baki fimm A-landsleiki og hefur skora eitt mark. Hann lk me Vkingi 2015 en gekk rair Grindavkur upphafi mts 2016. Sumari 2017 skorai hann ntjn mrk sem var jfnun meti efstu deild.