sun 13.jún 2021
Byrjunarliğ Englands og Króatíu: Jack Grealish á bekknum
Jack Grealish er meğal varamanna.
Leikur Englands og Króatíu á EM alls stağar hefst klukkan 13:00 á Wembley. Liğin leika í D-riğli ásamt Skotlandi og Tékklandi sem mætast á morgun.

Jordan Pickford ver mark Englands og Kieran Trippier spilar í vinstri bakverğinum eins og lekiğ hafği út. Svekkjandi fyrir Luke Shaw og Ben Chilwell sem eru meğal varamanna. Kyle Walker er hægri bakvörğur. Tyrone Mings og John Stones mynda miğvarğapariğ en Harry Maguire er meiddur.

Kelvin Phillips, leikmağur Leeds, er varnartengiliğur viğ hliğ Declan Rice. Mason Mount, leikmağur Chelsea, er şar fyrir framan. Í şriggja manna sóknarlínu eru svo Raheem Sterling, Phil Foden og fremstur Harry Kane. Jack Grealish er meğal varamanna.

Byrjunarliğ Englands: Pickford, Walker, Mings, Stones, Trippier, Phillips, Rice, Mount, Foden, Sterling, Kane.

Byrjunarliğ Króatíu: Livakoviç; Gvardiol, Vida, Çaleta-Car, Vrsaljko; Kovacic, Modric, Brozovic; Perisic, Rebic, Kramaric.