sun 13.jún 2021
EM: Sterling hetja Englendinga
England 1 - 0 Króatia
1-0 Raheem Sterling ('57 )

England og Króatía áttust viğ í fyrsta leik dagsins á EM. Leikiğ var á Wembley heimavelli enska landsliğsins.

Liğin leika í D-riğli ásamt Skotlandi og Tékklandi sem mætast á morgun.

Şağ var markalaust í hálfleik en Englendingar byrjuğu leikinn af krafti en náğu ekki ağ nıta sér şağ í fyrri hálfleik. Şağ var síğan şegar tæplega klukkutími var liğinn sem Sterling skoraği eina mark leiksins. Lokatölur 1-0 fyrir England

Englendingar eru, eins og oft áğur, mjög bjartsınir ağ liğiğ fari langt í mótinu og er şetta góğ byrjun.