mán 14.jún 2021
Copa America í dag - Messi og félagar
Messi mćtir til leiks.
Copa America hófst í gćrkvöldi og heldur mótiđ áfram ađ rúlla í kvöld.

Copa America var án gestgjafa 13 dögum fyrir mót. Mótiđ átti ađ fara fram í Argentínu og Kólumbíu, en ţađ ţurfti ađ fćra ţađ. Kólumbía missti gestgjafaréttinn vegna mikilla og harđra mótmćla í garđ ríkisstjórnar landsins. Covid-19 ástandiđ í Argentínu er sérstaklega slćmt og ţví var ákveđiđ ađ fćra ţađ ţađan. Mótiđ fer fram í Brasilíu.

Lionel Messi og félagar í Argentínu mćta til leiks. Ţeir eiga erfiđan leik viđ Síle. Leikurinn hefst klukkan 21:00.

Svo mćtast Kólumbía og Ekvador á miđnćtti, en leikirnir eru sýndir á Viaplay.

mánudagur 14. júní

COPA AMERICA: Group A
21:00 Argentína - Síle

COPA AMERICA: Group B
00:00 Kólumbía - Ecuador