mn 14.jn 2021
Viurkennir a Danmrk hefi ekki tt a mta strax aftur
Kasper Hjulmand, landslisjlfari Danmerkur, viurkennir a a hafi veri rangt a hefja leikinn gegn Finnlandi a nju gr, eftir a Christian Eriksen hneig niur undir lok fyrri hlfleiks.

Eriksen fr hjartastopp en sem betur fer tkst a bjarga lfi hans og er lan hans stug nna.

Leikurinn hfst aftur eftir nokkurra klukkustunda psu. a var augljst a leikmenn Danmerkur voru ekki andlegu standi til a spila ftbolta. Leikurinn endai 1-0 fyrir Finnlandi.

Danir fengu tvo mguleika; a klra leikinn grkvldi ea spila hdeginu dag.

„a var rangt a lta okkur velja. etta var mjg erfitt fyrir leikmennina. eir voru ekki vissir um a hvort eir vru a fara a missa besta vin sinn. a var rangt a setja leikmennina stu a velja," sagi Hjulmand.

Peter Schmeichel, gosgn Danmrku, gagnrnir UEFA harlega. „etta er frnleg kvrun hj UEFA. eir hefu tt a reyna a finna ara lausn og sna samkennd, en a geru eir ekki."