sun 13.jún 2021
Son í myndavélina: Chris, vertur sterkur, ég elska ţig
Son Heung-min, leikmađur Tottenham, var á skotskónum í morgun ţegar Suđur-Kórea vann 2-1 sigur á Líbanon í undankeppni HM í Asíu.

Son skorađi sigurmark Suđur-Kóreu af vítapunktinum um miđbik seinni hálfleiks.

Son er fyrrum liđsfélagi Christian Eriksen, en ţeir spiluđu saman hjá Tottenham.

Eriksen fór í hjartastopp í gćr ţegar Danmörk spilađi viđ Finnland á Evrópumótinu. Sem betur fer tókst ađ bjarga lífi hans međ fljótum viđbrögđum leikmanna, dómara og sjúkrastarfsmanna.

Son tileinkađi Eriksen mark sitt. Hann hljóp ađ myndavél á vellinum og sagđi: „Chris, vertu sterkur, ég elska ţig."

Son er ekki sá eini sem hefur gert ţetta, Romelu Lukaku gerđi ţađ einnig.