sun 13.jn 2021
EM: Besti leikur mtsins hinga til
Hollendingar fagnar sigurmarki snu.
Holland 3 - 2 krana
1-0 Georginio Wijnaldum ('52 )
2-0 Wout Weghorst ('58 )
2-1 Andriy Yarmolenko ('75 )
2-2 Roman Yaremchuk ('79 )
3-2 Denzel Dumfries ('85 )

Holland ni a kreista fram sigur gegn kranu skemmtilegasta leik Evrpumtsins hinga til.

Hollendingar byrjuu af miklum krafti og a var me hreinum lkindum a eir skoruu ekki fyrri hlfleik. Heorhiy Bushchan, markvrur kranu, var miklu stui.

Snemma seinni hlfleik brutu Hollendingar sinn. Georginio Wijnaldum skorai . Stuttu sar btti Wout Weghorst vi marki eftir dapran varnarleik hj kranu. eir reyndu a fiska aukaspyrnu en a var rttilega ekkert dmt a.

a var eins og Holland vri a sigla sigrinum gilega heim. Svo geri Frank de Boer tvfalda breytingu; hann tk mivr og vinstri bakvr t af. a rilai leik Hollendinga og hleypti kranu aftur inn leikinn. Andriy Yarmolenko minnkai muninn me glsilegu marki og stuttu sar jafnai Roman Yaremchuk metin.

Frbr karakter hj kranu. v miur dugi etta ekki fyrir . Denzel Dumfries, hgri vngbakvrurinn sem var mjg httulegur kvld, tryggi Hollandi sigurinn egar fimm mntur voru eftir af venjulegum leiktma.

Austurrki og Holland eru nna me rj stig C-rilinum. Austurrki vann 3-1 sigur Norur-Makednu fyrr dag.

nnur rslit dag:
EM: Sterling hetja Englendinga
EM: Langrur sigur Austurrks - Pandev skorai