mán 14.jún 2021
Kaj leit illa út í mörkum Stjörnunnar - Sjáđu mörk laugardagsins
Víkingar fagna öđru marki sínu á laugardag.
Viktor Karl skorađi seinna mark Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Breiđablik, Stjarnan og Víkingur unnu sigra í sínum leikjum á laugardag. Blikar lögđu Fylki, Stjarnan vann sinn fyrsta sigur og varđ fyrst til ađ vinna Val og Víkingur skellti sér á toppinn međ sigri gegn FH. FH tapađi ţar sínum ţriđja leik í röđ og er ţađ í fyrsta sinn í átján ár sem FH tapar ţremur deildarleikjum í röđ.

Valur leiddi 1-0 í Garđabćnum eftir fyrri hálfleikikinn en Tristan Freyr Ingólfsson vann boltann í tvígang af Kaj Leo í Bartalsstovu snemma í seinni hálfleik og gaf í kjölfariđ stođsendingar.

Breiđablik skorađi strax í upphafi seinni hálfleiks gegn Fylki og eftirleikurinn var auđveldur.

NIkolaj Hansen heldur svo áfram ađ rađa inn mörkum og er markahćstur í deildinni.

Breiđablik 2 - 0 Fylkir
1-0 Árni Vilhjálmsson ('46 )
2-0 Viktor Karl Einarsson ('54 )
Lestu nánar um leikinn

Víkingur R. 2 - 0 FH
1-0 Nikolaj Andreas Hansen ('28 )
2-0 Nikolaj Andreas Hansen ('85 )
Lestu nánar um leikinn

Stjarnan 2 - 1 Valur
0-1 Rasmus Steenberg Christiansen ('27 )
1-1 Hilmar Árni Halldórsson ('47 )
2-1 Heiđar Ćgisson ('51 )
Lestu nánar um leikinn