mán 14.jún 2021
Sjáđu frábćra sendingu Sabitzer og glćsilega afgreiđslu Yarmolenko
Alls tíu mörk voru skoruđ í leikjunum ţremur sem fram fóru á EM í gćr.

England vann 1-0 sigur gegn Króatíu, Austurríki vann 3-1 sigur gegn Norđur-Makedoníu og Holland vann 3-2 sigur á Úkraínu í stórskemmtilegum og sveiflukenndum leik.

Marcel Sabitzer og Andriy Yarmolenko áttu tilţrif gćrdagsins og ţá vakti fagn Marko Arnautovic athygli. Ţađ helsta frá gćrdeginum má sjá hér ađ neđan.

Leikir dagsins:
EURO-2020: Group D
13:00 Skotland - Tékkland

EURO-2020: Group E
16:00 Pólland - Slóvakía
19:00 Spánn - Svíţjóđ