mán 14.jún 2021
Útskýra af hverju Ísland spilar í hvítu á heimavelli gegn Írlandi
Ţćr írsku eru og verđa í grćnu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Ţađ vakti athygli ađ íslenska kvennalandsliđiđ lék í hvítu varabúningum sínum gegn Írlandi á föstudag.

Ísland er á heimavelli og hefđi ţví venjulega spilađ í bláu búningunum.

Ţau Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliđi landsliđsins og landsliđsţjálfarinn Ţorsteinn Halldórsson sátur fyrir svörum á blađamannafundi í dag. Ţau voru spurđ út í ţetta.

„Írland tók bara grćnu búningana sína međ ţannig ađ viđ ţurftum ađ spila í hvítu, svo einfalt er ţađ,” sagđi Gunnhildur.

Verđur ţađ aftur ţannig ţá á morgun?

„Já, ég held ţađ. Ég held ađ Írarnir hafi ekki sótt varabúningana sína núna um helgina,” sagđi Steini léttur. „Ţćr allavega sögđust bara hafa komiđ međ grćna settiđ, eitthvađ smá klúđur hjá ţeim og ţví verđum viđ aftur hvítar á morgun.”

„Ţađ er ekki flóknara en ţađ,”
skaut Ómar Smárason inn í. Ómar er deildarstjóri samskiptadeildar hjá KSÍ og stýrđi hann fundinum.

„Međ tilliti til annars vegar litblindu og hins vegar sjónvarpsútsendingar ţá er betra ađ annađ sé í ljósu og hitt í dökku. Ţannig ţetta er ekkert mál, hvítu búningarnir okkar eru flottir líka,” bćtti Ómar viđ.

Smelltu hér til ađ kaupa miđa á leikinn!!!