mn 14.jn 2021
EM: Slvakar nttu sr lismuninn - Lewandowski kaldur
Milan Skriniar fagnar me flgum snum kvld
Plland 1 - 2 Slvaka
1-0 Wojciech Szczesny ('18 , sjlfsmark)
2-0 Karol Linetty ('46 )
2-1 Milan Skriniar ('69 )
Rautt spjald: Grzegorz Krychowiak ('62, Plland)

Milan Skriniar, varnarmaur Inter, var hetja Slvaku er lii vann Plland 2-1 fyrsta leik lianna E-rili Evrpumtsins kvld er au mttust St. Ptursborg kvld.

Plland hefur tt erfileikum me a byrja vel strmti essari ld en lii hefur aeins unni einn af sex fyrstu leikjum snum.

a var engin breyting v kvld. Slvakar komust yfir 18. mntu. Robert Mak fr illa me varnarmenn Pllands, keyri milli eirra og lt svo vaa nrstngina en boltinn fr stngina og af Wojciech Szczesny og neti.

Robert Lewandowski ni engan veginn a finna sig leiknum og var staan 1-0 fyrir Slvaku egar flauta var til loka fyrri hlfleiks. Plland fkk draumabyrjun eim sari er Karol Linetty skorai egar aeins 32 sekndur voru bnar.

Eftir gott spil fkk Macej Rybus boltann vinstra megin teignum, Lewandowski ni a draga me sr varnarmennina sem skildi eftir gott plss fyrir Linetty til a skora af stuttu fri.

Plverjar fengu gtis mebyr eftir marki og nu a koma sr fn fri en nttu ekki. a var v nokku miki fall egar Grzegorz Krychowiak fkk a lta sitt anna gula spjald og ar me rautt 62. mntu fyrir a brjta Jakub Hromada.

Sj mntum sar komust Slvakar yfir me frbru marki fr Milan Skriniar. eir fengu hornspyrnu sem Marek Hamsik skallai aftur fyrir sig teiginn, Skriniar, sem lagi fyrir sig boltann og rumai honum vinstra horni.

Lokatlur 2-1 fyrir Slvaku sem fagnai sigrinum vel og innilega en ljst er a Plland afar verkefni fyrir hndum.