ţri 15.jún 2021
4. deild: Tvö liđ skoruđu níu mörk
Úr leik hjá Árborg.
Ţađ var gríđarlega mikiđ skorađ af mörkum í 4. deild karla í kvöld en ţrír leikir voru spilađir.

Í A-riđli mćttust Árborg og Berserkir en ţar skorađi Árbörg heil níu mörk og vann sannfćrandi 9-1 sigur.

Skallagrímur gerđi enn betur en Árborg og skorađi níu mörk gegn Gullfálkanum en fékk ekki á sig mark.

Ţađ var ađeins rólegri leikur sem fór fram á Álftanesi en ţar mćttu heimamenn liđi Reyni H.

Álftanes var ekki í miklum vandrćđum og vann ađ lokum 4-0 heimasigur.

Árborg 9 - 1 Berserkir
1-0 Aron Freyr Margeirsson('4)
2-0 Magnús Hilmar Viktorsson('19)
3-0 Haukur Ingi Gunnarsson('31)
4-0 Birkir Pétursson('41)
5-0 Magnús Ingi Einarsson('54)
6-0 Magnús Ingi Einarsson('62)
7-0 Ingi Rafn Ingibergsson('69, víti)
8-0 Sigurđur Orri Magnússon('70, sjálfsmark)
9-0 Magnús Hilmar Viktorsson('83)
9-1 Kormákur Marđarson('89)

Álftanes 4 - 0 Reynir H.
1-0 Bragi Ţór Kristinsson('14)
2-0 Finn Axel Hansen('27)
3-0 Andri Janusson('88)
4-0 Andri Janusson('90)

Skallagrímur 9 - 0 Gullfálkinn
1-0 Davíđ Freyr Bjarnason('5)
2-0 Viktor Már Jónasson('36)
3-0 Sigurjón Ari Guđmundsson('39)
4-0 Óttar Bergmann Kristinsson('61)
5-0 Viktor Már Jónasson('79)
6-0 Viktor Már Jónasson('80)
7-0 Alexander Jón Finnsson('83)
8-0 Sigurjón Ari Guđmundsson('85)
9-0 Sigurjón Ari Guđmundsson('87)