lau 19.jún 2021
Ísland í dag - Nýliđaslagur í Pepsi Max kvenna
Ţađ er nóg af leikjum spilađir á Íslandi í dag.

Einn leikur fer fram í Pepsi max deild kvenna, einn í Lengjudeild karla og fimm leikir í 2. deild karla. Einnig er leikiđ í 2. deild kvenna, 3. deild karla og 4. deild karla.

Keflavík fćr Tindastól í heimsókn í Pepsi-Max deild kvenna en gestirnir eru á botni deildarinnar međ fjögur stig eftir sex leiki. Keflvíkingar međ sjö stig.

Vestri heimsćkir Víking í Ólafsvík í Lengjudeild karla en heimamenn hafa ekki enn unniđ leik og eru međ eitt stig á botni deildarinnar eftir sex umferđir en gestirnir međ 9 stig í sjötta sćti.

Topp liđ 2. deildarinnar, Reynir S. fćr Magna í heimsókn. Alla leiki dagsins má sjá hér ađ neđan

laugardagur 19. júní

Pepsi-Max deild kvenna
16:00 Keflavík-Tindastóll (HS Orku völlurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Víkingur Ó.-Vestri (Ólafsvíkurvöllur)

2. deild karla
14:00 ÍR-Fjarđabyggđ (Hertz völlurinn)
14:00 Reynir S.-Magni (BLUE-völlurinn)
14:00 Leiknir F.-Ţróttur V. (Fjarđabyggđarhöllin)
16:00 KF-KV (Ólafsfjarđarvöllur)
16:00 Völsungur-Kári (Vodafonevöllurinn Húsavík)

2. deild kvenna
14:00 Hamrarnir-Fjarđab/Höttur/Leiknir (Boginn)

3. deild karla
15:00 Höttur/Huginn-Augnablik (Fellavöllur)

4. deild karla - B-riđill
14:00 Uppsveitir-Gullfálkinn (X-Mist völlurinn)

4. deild karla - C-riđill
12:00 Hörđur Í.-Álftanes (Olísvöllurinn)

4. deild karla - D-riđill
14:00 Hvíti riddarinn-Kormákur/Hvöt (Fagverksvöllurinn Varmá)
16:00 Samherjar-Úlfarnir (Hrafnagilsvöllur)