sun 20.jn 2021
2. deild kvenna: Vlsungur aftur sigurbraut
Vlsungur 1 - 0 R
1-0 Marta Sley Sigmarsdttir ('4)

Vlsungur komst aftur sigurbraut 2. deild kvenna eftir slmt tap gegn Fjarab/Hetti/Leikni fyrir nu dgum san.

dag tku Hsvkingar mti R heimavelli snum fyrir noran. r grnklddu byrjuu mjg vel v Marta Sley Sigmarsdttir skorai eina mark leiksins fjru mntu.

etta mark, sem kom snemma leiks, dugi til fyrir Vlsung til a vinna leikinn v fleiri uru mrkin ekki.

Lokatlur 1-0 og er Vlsungur nna rija sti me 15 stig. r hafa unni fimm af sex leikjum snum til essa deildinni. R-ingar eru nunda sti me fjgur stig eftir fimm leiki spilaa.