fös 09.júl 2021
Milan er ađ krćkja í Giroud - Kostar tvćr milljónir
Fjölmiđlar á Ítalíu og Englandi greina frá ţví ađ franski sóknarmađurinn Olivier Giroud er ađ skipta yfir til AC Milan fyrir tvćr milljónir evra.

Milan borgar eina milljón fyrir Giroud og gćti greitt eina milljón aukalega í árangurstengdar aukagreiđslur.

Hinn 34 ára gamli Giroud er hokinn af reynslu og skorađi 39 mörk á ţremur og hálfu ári hjá Chelsea.

Hann er fenginn til Milan ţar sem hann á ađ leiđbeina yngri leikmönnum félagsins ásamt Zlatan Ibrahimovic.

Ante Rebic og Rafael Leao eru einnig međal sóknarmanna Milan sem er í mikilli framherjaleit.