ţri 20.júl 2021
Ţór auglýsir eftir ţjálfurum
Unglingaráđ knattspyrnudeildar Ţórs leitar eftir áhugasömum, skipulögđum og drífandi einstaklingum í ţjálfun hjá yngri flokkum félagsins.

Ýmsir möguleikar eru í bođi fyrir rétta ađila en í umsókn ţarf ađ koma fram menntun, reynsla og áhugasviđ og annađ sem viđkomandi vill taka fram til ađ sýna fram á ţekkingu og hćfni sína.

Umsóknarfrestur er til 25.ágúst nćstkomandi og skal umsóknuđ skilađ á knattspyrna.unglingarad[at]thorsport.is .

Öllum umsóknum verđur svarađ og fyllsta trúnađi heitiđ.

Nánari upplýsingar veitir yfirţjálfari yngri flokka Ţórs, Arnar Geir Halldórsson, arnar[at]thorsport.is .