mi 21.jl 2021
Scott Carson skrifar undir hj Man City (Stafest)
Scott Carson, sem verur 36 ra september, er binn a skrifa undir eins rs samning vi Englandsmeistara Manchester City ar sem hann mun vera riji markvrur lisins eftir Ederson og Zack Steffen.

Carson hefur veri hj Man City undanfarin tv tmabil a lni fr Derby County. Hann rann t samningi hj Derby sumar og kva a skrifa undir hj City.

Carson hefur spila einn leik fyrir City, a var trlega fjrugur sigur gegn Newcastle United sj marka leik ma. Heimamenn Newcastle komust 3-2 en mistkst a halda forystuna.

Carson hefur komi va vi ferlinum og rvalsdeildarleiki a baki fyrir Leeds United, Liverpool og Aston Villa meal annars.

Markvrurinn er frgur fyrir a hafa gert hrikaleg mistk mikilvgum landsleik gegn Kratu undankeppni EM nvember 2007. Hann fjra keppnisleiki a baki fyrir enska landslii.