lau 24.jl 2021
Ekki hgt a tala um Haaland heimsklassa
a er ekki hgt a segja a framherjinn Erling Haaland s heimsklassa a sgn fyrrum leikmanns Dortmund, Jurgen Kohler.

Haaland ykir vera einn af bestu framherjum heims dag en hann er 21 rs gamall og spilar einmitt me Dortmund.

ll strstu li Evrpu hafa fylgst me leikmanninum sustu r en tlit er fyrir a hann spili skalandi vetur.

Kohler hefur fulla tr Normanninum en telur a hann eigi enn miki lrt vellinum.

„Hann er enn ekki leikmaur heimsklassa. Hann er topp framherji og er me gin a vera a en eftir a sanna sig," sagi Kohler.

„Hann hefur n svo langt mia vi 21 rs aldur, a er magna. g er viss um a hann finni tkin svo a s ekki hgt a stva hann. Me reynslu kemst hann heimsklassa."