fim 29.júl 2021
Byrjunarliğ Blika gegn Austria Vín: Sama liğ og í fyrri leiknum
Úr fyrri leik liğanna.
Breiğablik mætir Austria Vín frá Austurríki í seinni leik liğanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.

Smelltu hér til ağ fara í beina textalısingu frá leiknum.

Byrjunarliğ Breiğabliks er klárt. Şağ gekk vel í fyrri leiknum şar sem leikar enduğu 1-1 og Óskar Hrafn Şorvaldsson hefur ákveğiğ ağ mæta meğ sama byrjunarliğ og í leiknum í Austurríki.

Thomas Mikkelsen er á bekknum og şağ eru engar breytingar á byrjunarliğinu.

Byrjunarliğ Breiğabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurğarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson
20. Kristinn Steindórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíğ Ingvarsson