fös 30.júl 2021
Maxi Lopez hćttur í fótbolta
Maxi Lopez
Argentínski knattspyrnumađurinn Maxi Lopez hefur ákveđiđ ađ leggja skóna á hilluna eftir tuttugu ára atvinnumannaferil.

Lopez er 37 ára gamall en allt hófst ţetta hjá River Plate í Argentínu ţar sem hann ţótti gríđarlegt efni.

Ferillinn fór á flug áriđ 2004 er Barcelona keypti hann frá River fyrir 6,2 milljónir evra. Hann varđ spćnskur meistari í tvígang og vann Meistaradeild Evrópu á ţeim tveimur árum sem hann eyddi hjá félaginu.

Síđan ţá hefur hann skipt reglulega um félag og sérstaklega á Ítalíu ţar sem hann lék međ Milan, Sampdoria, Chievo, Torino, Udinese, Crotone og nú síđast Sambanadettese.

Ţrátt fyrir ađ hafa spilađ á hćsta stigi öll ţessi ár ţá áskotnađist honum aldrei ţann heiđur ađ spila fyrir Argentínu. Hann var einnig međ ítalskt vegabréf en aldrei kom ţađ til greina.

Í seinni tíđ ţá var hann reglulega í fréttunum vegna fyrrverandi eiginkonu hans, Wöndu, sem hćtti međ Maxi og fór ađ rugla saman reytum međ Mauro Icardi, sem var besti vinur hans er ţeir spiluđu saman hjá Sampdoria.