fös 30.júl 2021
Breiđablik og Víkingur leika á frídegi verslunarmanna
Damir Muminovic, varnarmađur Breiđabliks.
Eftir ađ Breiđablik sló út Austria Vín í Sambandsdeildinni og tryggđi sér einvígi gegn Aberdeen frá Skotlandi hefur leikur liđsins gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni verđur fćrđur fram um einn dag.

Breiđablik fćr Víkinga í heimsókn á mánudagskvöld, á frídegi verslunarmanna, og leikur svo fyrri leik sinn gegn Aberdeen á Kópavogsvelli á fimmtudaginn.

„Viđ ţurfum ađ passa okkur á ţví ađ njóta ţess ađ vera spila frábćra leiki viđ frábćr liđ á ţriggja daga fresti. Ţađ eru forréttindi." sagđi Óskar Hrafn Ţorvaldsson, ţjálfari Breiđabliks, í viđtali eftir frćkinn sigur gegn Austria Vín í gćr.

Víkingur er í öđru sćti Pepsi Max-deildarinnar en Breiđablik sem á leik til góđa er í fjórđa sćtinu.

mánudagur 2. ágúst
19:15 Breiđablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)

ţriđjudagur 3. ágúst
18:00 KA-Keflavík (Greifavöllurinn)
19:15 Fylkir-Leiknir R. (Würth völlurinn)

miđvikudagur 4. ágúst
19:15 Stjarnan-ÍA (Samsungvöllurinn)
19:15 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
19:15 Valur-KR (Origo völlurinn)